2007-03-01

Allt er vænt sem vel er grænt

Í tilefni af forsíðu Moggans fyrir skemmstu:

Kosningar nálgast og nú þarf að brýna brandinn
og búast þeim klæðum sem helst geta fylgi rænt.
Það hvítnar í báru og eggjaður gerist nú andinn
og illfyglið smælar á forsíðu Moggans - grænt.